Krossar og merkingar

Tilbaka

Krossar og púlt, sem notuð eru á leiði í duftgarði, eru úr tré.

Krossarnir eru úr furu. Þeir fást hvítir hvítir eða dökklitaðir og eru í tveimur stærðum.

Trépúlt er úr furu og fást hvít eða dökk.

Krossarnir og púltin eru merkt með svörtum málmskiltum sem letrið er grafið í.

Einnig eru til hvít skilti með svörtu letri og mynd að eigin vali.