Kistur

 

Útfararstofan kaupir kistur af einum stærsta kistusmiði Danmerkur, sem er þekktur er fyrir smekkvísi, gæði, þjónustulipurð og tillitssemi við umhverfið. Úrvalið er gott; hefðbundnar hvítar kistur úr mfd - eða spónaplötum, og viðarkistur úr aski, furu, mahogni og eik. Hefðbundnar kistur taka mið af meðalhæð, en hvítar kistur eru fáanlegar í yfirstærð. 

Á myndunum má sjá kisturnar sem Útfararstofan hefur á boðstólum og verð þeirra. Sæng, koddi og blæja fylgja, Sængurverasett úr bómullardamaski er hægt að kaupa sérstaklega. ​

 

 

 

Til baka