Trúfélög á Íslandi

 

Á Íslandi eru skráð trúfélög 43 talsins og hér má sjá fjölda manna sem skráðir eru í þau 1. maí 2020:

Þjóðkirkjan 23.741
Kaþólska kirkjan 14.653
Fríkirkjan í Reykjavík 10.005
Fríkirkjan í Hafnarfirði 7.266
Ásatrúarfélagið 4.870
Siðmennt 3.660
Óháði söfnuðurinn 3.236
Hvítasunnukirkjan 2.096
Zuism 1.131
Búddistafélag Íslands 1.114
Rússneska rétttrúnaðarkirkjan 747
Kirkja sjöunda ags aðventistan á Íslandi 623
Félag múslima á Íslandi 622
Vottar Jehóva 611
Fríkirkjan Vegurinn 486
Smárakirkja 421
Serbneska réttrúnaðarkirkjan 378
Menningarsetur múslima á Íslandi 377
Íslenska kristskirkjan 241
Catch Te Fire (CTF) 199
Zen á Íslandi - Nátthagi 181
SGI á Íslandi 171
Kirkja Jesú Kristis hinna síðari daga heilögu 157
DíaMat 136
Betanía 124
Fríkirkjan Kefas 109
Boðunarkirkjan 107
Hjálpræðisherinn trúfélag 98
Heimakirkja 77
Alþjóðleg kirkja Guðs og embætti Jesú Krists 67
Sjónarhæðarsöfnuðurinn 43
Fyrsta babtistakirkjan 39
Himinn á jörðu  38
Loftstofan baptistakirkjan 37
Félag Tibet búddista 31
Reykjavíkurgoðorð 29
Bænahúsið 27
Dematnsleið búddismans 27
Postulakirkjan beth-Shekhinah 26
Samfélag trúaðra 25
Vonarhöfn SGI á Íslandi 24
Kirkja hins upprisna lífs 23
Endurfædd kristin kirkja 20
Fjölskyldusamtök heimsfriðar og sameiningar 17
Ísland kristin þjóð 13
Ananda Marga 11
Nýja Avalon 5
Vitund 2
Ótilgreint 53.973
Utan trú- og lífsskoðunarfélaga 26.525