Trúfélög á Íslandi
Á Íslandi eru skráð trúfélög 43 talsins og hér má sjá fjölda manna sem skráðir eru í þau 1. maí 2020:
Þjóðkirkjan | 23.741 |
Kaþólska kirkjan | 14.653 |
Fríkirkjan í Reykjavík | 10.005 |
Fríkirkjan í Hafnarfirði | 7.266 |
Ásatrúarfélagið | 4.870 |
Siðmennt | 3.660 |
Óháði söfnuðurinn | 3.236 |
Hvítasunnukirkjan | 2.096 |
Zuism | 1.131 |
Búddistafélag Íslands | 1.114 |
Rússneska rétttrúnaðarkirkjan | 747 |
Kirkja sjöunda ags aðventistan á Íslandi | 623 |
Félag múslima á Íslandi | 622 |
Vottar Jehóva | 611 |
Fríkirkjan Vegurinn | 486 |
Smárakirkja | 421 |
Serbneska réttrúnaðarkirkjan | 378 |
Menningarsetur múslima á Íslandi | 377 |
Íslenska kristskirkjan | 241 |
Catch Te Fire (CTF) | 199 |
Zen á Íslandi - Nátthagi | 181 |
SGI á Íslandi | 171 |
Kirkja Jesú Kristis hinna síðari daga heilögu | 157 |
DíaMat | 136 |
Betanía | 124 |
Fríkirkjan Kefas | 109 |
Boðunarkirkjan | 107 |
Hjálpræðisherinn trúfélag | 98 |
Heimakirkja | 77 |
Alþjóðleg kirkja Guðs og embætti Jesú Krists | 67 |
Sjónarhæðarsöfnuðurinn | 43 |
Fyrsta babtistakirkjan | 39 |
Himinn á jörðu | 38 |
Loftstofan baptistakirkjan | 37 |
Félag Tibet búddista | 31 |
Reykjavíkurgoðorð | 29 |
Bænahúsið | 27 |
Dematnsleið búddismans | 27 |
Postulakirkjan beth-Shekhinah | 26 |
Samfélag trúaðra | 25 |
Vonarhöfn SGI á Íslandi | 24 |
Kirkja hins upprisna lífs | 23 |
Endurfædd kristin kirkja | 20 |
Fjölskyldusamtök heimsfriðar og sameiningar | 17 |
Ísland kristin þjóð | 13 |
Ananda Marga | 11 |
Nýja Avalon | 5 |
Vitund | 2 |
Ótilgreint | 53.973 |
Utan trú- og lífsskoðunarfélaga | 26.525 |