Stjórn

Stjórn Útfararstofunnar er kosin á aðalfundi Kirkjugarða Reykjavíkurprófastdæma sem venjulega er haldinn í maí ár hvert.

Stjórn Útfararstofunnar skipa:

Þráinn Þorvaldsson, formaður, Bústaðasókn

Jóhann Úlfarsson, varaformaður, Fellasókn

Guðrún Nikulásdóttir, ritari, Árbæjarsókn.

Varamenn í stjórn:

Andrés Jónsson, Hjallasókn

Droplaug Guðnadóttir, Nessókn.