Útfararþjónusta

 

Útfararstofa Kirkjugarðanna annast útfarir frá Fossvogskirkju og öðrum kirkjum í Reykjavík og nágrannasveitarfélögum. 

Í útfararþjónustu  felst m.a. eftirfarandi:

 •  Flutningur líks í líkhús til vörslu þar til kistulagning hefur farið fram
 •  Aðstoð við val á kistu
 •  Útvegun kapellu til kistulagningar og kirkju til útfarar
 •  Útvegun organista, söngfólks og hljóðfæraleikara
 •  Útvegun á legstað í kirkjugarði
 •  Kistuskreytingar
 •  Aðstoð við val á sálmum
 •  Hönnun og fjölföldun sálmaskrár 
 •  Aðstoð við öflun líkbrennsluheimildar
 •  Útvegun krossa á leiði og umsjón með uppsetningu þeirra
 •  Stjórnun útför
 •  Þakkarkort
 • Lögfræðiþjónusta, t.d. vegna dánarbússkipta
 • Annað í samráði við aðstandendur

 

 Til baka