Bálför

 

Bálfarir hafa stöðugt verið að aukast undanfarin ár og áratugi, og eru orðnar meira en helmingur af öllum útförum á Reykjavíkursvæðinu, og gera má ráð fyrir að aukningin eigi eftir að verða meiri á næstu áratugum.

Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma hafa gefið út bækling um bálfarir með ýmsum upplýsingum varðandi bálför og má nálgast hann hér http://www.kirkjugardar.is/sida.php?id=263&width=1920&height=1080 

Eftirfarandi greinar úr bæklingnum sem birtar eru birtur með góðfúslegu leyfi KGRP