Dæmi um kostnað

Eftirfarandi dæmi eru til glöggvunar á verðskránni en hún sýnir hve kostnaðurinn getur verið breytilegur eftir því hvaða leið er valin.   

Látlaus útför frá kapellunni í Fossvogi      Útför frá Fossvogskirkju *  
         
Kista með sæng kodda og blæju 118.300   Kista með sæng, kodda og blæju 118.300
Líkklæði 14.500   Líkklæði 14.500
Útfararþjónusta 121.600   Útfararþjónusta

162.580

Organisti 30.485   Organisti við útför

43.980 

Stefgjald** 1.524   Kór 6 manna  132.382
Umsjónargjald*** 3.049   Sálmaskrá 100 stk.  38.600
SAMTALS 289.458   Kross á leiði  15.015
      Skilti á kross  9.150
      Kistuskreyting  20.000
      Stefgjald** 8.818
      Umsjónargjald ***

17.636

      SAMTALS

580.961


 

* Fari útför fram í annarri kirkju en Fossvogskirkju bætist við gjald vegna kirkjuvarðar og umsjónargjald er örlítið hærra.

** Stefgjald er 5%  af kostnaði við tónlistarflutning.

*** Umsjónargjald vegna tónlistar er 10% Ekki er greitt umsjónargjald vegna blóma. Viðskiptavinir njóta viðskipta Útfararstofunnar hjá blómabúðum og því leggst ekki viðbótargjald á þjónustuna.

Ef óskað er eftir orgelleik við kistulagningu, bætast við 20.630 og sama upphæð ef óskað er eftir orgelleikur á undan athöfn bætast við.

Prestþjónusta er greidd af Kirkjugjörðum Reykjavíkurprófastsdæma.

Til baka