Dæmi um kostnað

Eftirfarandi dæmi eru til glöggvunar á verðskránni en hún sýnir hve kostnaðurinn getur verið breytilegur eftir því hvaða leið er valin.   

Dæmi um látlausa útför eða bálför        Dæmi um hefðbundna útför   
           
Kista með sæng kodda og blæju   149.631   Kista með sæng, kodda og blæju 149.631
Útfararþjónusta   139.900   Líkklæði 15.225
Organisti   32.311   Útfararþjónusta

187.260

Umsjónargjald***   3.231   Organisti við útför

46.614 

SAMTALS    325.073   Kór 6 manna  133.960
        Sálmaskrá 100 stk.  47.500
        Kross á leiði  19.772
        Skilti á kross  12.375
Dæmi um bálför án athafnar       Kistuskreyting 33.000
Kistulagning og þjónusta    81.800    Umsjónargjald*** 18.057
Látlaus kista án sængur,kodda og blæju   82.212    SAMTALS

663.394 

Duftker    19.900     

 

SAMTALS   183.912      


 

*** Umsjónargjald vegna tónlistar er 10% Ekki er greitt umsjónargjald vegna blóma. Viðskiptavinir njóta viðskipta Útfararstofunnar hjá blómabúðum og því leggst ekki viðbótargjald á þjónustuna.

 

Til baka