Dæmi um kostnað

Eftirfarandi dæmi eru til glöggvunar á verðskránni en hún sýnir hve kostnaðurinn getur verið breytilegur eftir því hvaða leið er valin.   

Dæmi um látlausa útför eða bálför        Dæmi um hefðbundna útför   
           
Kista með sæng kodda og blæju   124.215   Kista með sæng, kodda og blæju 124.215
Útfararþjónusta   131.576   Líkklæði 15.225
Organisti   32.311   Útfararþjónusta

175.830

Umsjónargjald***   3.231   Organisti við útför

46.614 

SAMTALS    291.333   Kór 6 manna  133.960
        Sálmaskrá 100 stk.  40.500
        Kross á leiði  16.555
        Skilti á kross  9.608
Dæmi um bálför án athafnar       Kistuskreyting 33.000
Kistulagning og þjónusta    76.852    Umsjónargjald*** 18.057
Bálfararkista    95.000     SAMTALS

594.562 

Duftker    9.000     

 

SAMTALS   180.852      


 

*** Umsjónargjald vegna tónlistar er 10% Ekki er greitt umsjónargjald vegna blóma. Viðskiptavinir njóta viðskipta Útfararstofunnar hjá blómabúðum og því leggst ekki viðbótargjald á þjónustuna.

Ef óskað er eftir orgelleik við kistulagningu, bætast við sama upphæð ef óskað er eftir orgelleikur á undan athöfn bætast við.

 

Til baka