Hvaðan eru íbúar á Íslandi?

 Útfararsiðir eru ólíkir eftir trúarbrögðum og jafnvel mismunandi eftir löndum sem hafa sömu trúarbrögð í heiðri. Á Íslandi býr fólk frá 144 löndum og forvitnilegt getur verið að vita hvaðan íbúar Íslands eru og hvaða trúarbrögð eru hér stunduð. Við styðjumst hér við hagtölur um mannfjölda á síðu Hagstofu Íslands en það skal hafa í huga að fjölmargir innflytjendur hafa öðlast íslenskt ríkisfang og teljast því ekki meðal upprunalands síns hér:

   
Ísland 302.927
Pólland 10.224
Litháen 1.659
Danmörk 915
Þýskaland 910
Lettland 696
Bretland 614
Bandaríkin  607
Filippseyjar 558
Thailand 531
Portúgal 527
Spánn 325
Svíþjóð  315
Frakkland 301
Noregur 253
Rúmenía 231
Víetnam 230
Kína 217
Ítalía  194
Slóvakía 189
Tékkland 156
Ungverjaland 155
Úkraína 151
Rússland 148
Holland 147
Kanada 135
Ríkisfangslausir 128
Búlgaría  112
Finnland 108
Indland 101
Eistland 95
Austurríki 77
Brasilía 74
Serbía 73
Kenya 72
Írland 68
Marokkó 67
Kósóvó 63
Sri Lanka 62
Japan 60
Sviss 52
Ástralía 45
Nepal 42
Indónesía 38
Mexíkó 36
Belgía 35
Eþíópía 35
Nígería 34
Kólumbía 33
Bosnía og Herzegovia 31
Króatía 31
Ghana 27
Grikkland 27
Suður Afríka 27
Íran 26
Perú 26
Makedónía 25
Tyrkland 25
Hvíta Rússland 20
Úganda 20
Kúba 19
Slóvenía 19
Malasía 18
Sýrland 18
Nýja Sjáland 17
Mongólía 16
Argentína 15
Pakistan 15
Albanía 14
Chile 14
Haítí 14
Tanzanía 14
Afghanistan 13
Alsír 13
Ekvador 13
Dóminíska lýðveldið 12
Írak 12
Namibía 12
Hondúras 11
Ísrael 11
Mósambik 11
Suður Kórea 11
Venezuela 11
Egyptaland 10
Eritrea 10
Túnis 10
Bangladesh 9
Gínea 9
Grænhöfðaeyjar 9
Senegal 8
El Salvador 7
Gambía 7
Kamerún  7
Palestína 6
Singapúr 6
Sierra Leone 6
Guatemala 5
Jórdanía 5
Lúxemborg 5
Miðbaugs Gínea 5
Moldóva 5
Nicaragua 5
Rúanda 5
Bólivía 4
Djibutí 4
Kazakstan 4
Líbanon 4
Paraguay 4
Úzbekistan 4
Jamaíka 3
Kosta ríka 3
Líbería 3
Malta 3
Papúa Nýja-Gínea 3
Zambía 3
Úrúgvæ 3
Angóla 2
Azerbaijan 2
Georgía 2
Líbýa 2
Malaví 2
Máritíus 2
Óman 2
St. Vincent og Grenadine 2
Taiwan 2
Tógó 2
Antigua og Barbúda 1
Armenía 1
Bahamaeyjar 1
Barbados 1
Benín 1
Búrúndí 1
Fidjieyjar 1
Leictenstein 1
Lýðveldið Kongó 1
Malí 1
Panama 1
St. Kitts & Nevis 1
Sádí Arabía 1
Sómalía 1
Svartfjallaland 1
Trínidad og Tobagó 1