Reiknivélar

Sambúðarfólk eru ekki lögerfingjar hvors annars og ekki er hægt að mæla fyrir rétt sambúðarmaka í óskiptu búi. Það getur hins vegar verið sambúðarfólki mikilvægt að tryggja betur hag hvors annars, t.d. til að gera meiri líkur á að eftirlifandi maki geti haldið heimili þrátt fyrir að sá látni skilji eftir sig börn af fyrra sambandi en dæmið gerir einmitt ráð fyrir börnum.


%

Engar ráðstafanir   0  
Erfðaskrá* 0
  Hrein eign þín Hrein eign maka Ráðstafað til maka með erfðaskrá Samtals skylduarfur Hlutur maka í skylduarfi Samtals hlutur maka Samtals hlutur barna
* Þriðjungi eigna ráðstafað til maka með erfðaskrá

Í dæminu heldur eftirlifandi maki sem er hans eignarhluti, hafi engar ráðstafanir verið gerðar.

Hafi erfðaskrá verið gerð, heldur eftirlifandi maki sem er hans eignarhluti auk arfs eftir þig.