Reiknivélar

Þessar reiknivélar eru einföld dæmi um það hvernig þú og maki þinn getið haft áhrif á hag ykkar nánustu með gerð erfðaskrár og/eða kaupmála.

Viltu bæta hag maka þíns?

Með þessu dæmi getur þú séð hvernig þú getur tryggt maka þínum betri hag með ráðstöfunum. Í dæminu er reiknað út frá því að eignir séu í sameign ykkar hjóna, þ.e. Hjúskapareign. Sláðu upphæð sameiginlegrar eignar í reitinn hér að neðan:


Engar ráðstafanir  
Erfðaskrá*
  Hrein eign hvors hjóna (hjúskapareign) Ráðstafað til maka með erfðaskrá Samtals skylduarfur Hlutur maka í skylduarfi Samtals hlutur maka Samtals hlutur barna
* Þriðjungi eigna ráðstafað til maka með erfðaskrá