Reiknivélar

Þegar hjón eiga börn frá fyrri samböndum, er skynsamlegt að skoða hvernig erfðaréttur fjölskyldunnar er og hvort tilefni er til að gera ráðstafanir. Þetta getur verið sérstaklega mikilvægt ef eignamunur er við stofnun hjúskapar. Skoðið til dæmis hvernig málin geta þróast hjá A og B ef A á eignir sem nema 50 milljón króna inní búið en B er eignalaus.
Bæði eiga hjónin eitt barn af fyrra sambandi og saman eignast þau eitt barn. A deyr svo og þá getum við séð hvar eigur A enda miðað við að B giftist aftur eða ekki.
Eða skoðið dæmið út frá ykkar eigin fjölskyldu með því að fylla út í reitina hér að neðan.
Athugið að þessi dæmi eru byggð á fólki í hjónabandi og eiga ekki við um fólk í sambúð.
Eftirfarandi sýnir skiptingu heildareigna eftir andlát A, hafi engar ráðstafanir verið gerðar. Athugið að dæmið er einfaldað og ekki er gert ráð fyrir eignamyndun eða eignarýrnun á tímanum, né heldur er gert ráð fyrir erðaskatti sem er 10% af arfi eftir 1,5 milljónir.

Skipting arfs við andlát A:

Hjúskapareign maka, B Samtals til skipta B erfir eftir A Hvert barn A utan hjónabands A og B Hvert sameiginlegt barn A og B Hlutur barna B fyrir hjónaband

Hér á eftir sjáum við hvernig arfi verður ráðstafað eftir andlát B. Dæmi 1 gerir ráð fyrir því að B hafi ekki gengið í hjónaband að nýju en B hefur gengið í hjónaband að nýju með C í dæmi 2.
Í búinu er nú kr.

Dæmi 1

     
Heildareign B Hlutur erfingja: Börn A utan hjónabands með B Sameiginleg börn A og B Börn B utan hjónabands með A    

Dæmi 2

 
Heildareign hvors hjóna (B og C) Hlutur erfingja: C seinni maki B Börn A utan hjónabands með B Sameiginlega börn A og B Börn B utan hjónabands með A Börn c, seinni maka B
Og áfram skoðum við hverni dæmið lítur út og nú eftir andlát B.
Hvernig hefur hin upphaflega eign, kr skipst á milli erfingja og hverjir eru erfingjarnir?
Svona hafa eignir A skipst eftir andlát B, hafi B ekki gengið í hjúskap að nýju:
 
Hlutur erfingja: Hvert barn A utan hjónabands með B Hvert sameiginlegra barna A og B Samtals börn A Hvert barn B utan hjónabands með A Samtals börn B utan hjónabands með A SAMTALS
Svona hafa eignir A skipst eftir andlát B, hafi B gengið í hjúskap að nýju:
Hvert barn A utan hjónabands með B Hvert sameiginlegra baran A og B Samtals börn A Hvert barn B utan hjónabands með B Samtals börn B utan hjónabands með A Samtals C, seinni maki B SAMTALS
Er þetta ásættanleg niðurstaða eða væri skynsamlegt hjá hjónunum að breyta myndinni með viðeigandi ráðstöfunum?