Katla Þorsteinsdóttir

Katla Þorsteinsdóttir
Katla Þorsteinsdóttir
6630602

Katla starfaði sem kerfisfræðingur frá árinu 1984 - 1997 þegar hún hóf nám í lögfræði hjá lagadeild Háskóla Íslands en hún lauk embættisprófi þaðan árið 2001. Katla hefur starfað sem lögfræðingur Alþjóðahúss og Útlendingastofnunnar og í áratug sem framkvæmdastjóri Rauða krossins í Reykjavík. Hún hóf störf hjá Útfararstofunni 25. febrúar 2015.